4.5.2007 | 17:25
Róleg helgi
Nú á eftir ætlum við í mömmuklúbbnum að fara út að borða á Domo, sem er að mér skilst sá heitasti í dag. Ég hlakka til að fara og gæða mér á einhverri ljúffengri máltíð í góðra vina hópi. Verð reyndar á bíl, er að spara mig fyrir næstu helgar. Eins gott að ég verði ekki fyrir vonbrigðum...
Góða helgi og farið vel með ykkur, Ýr
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.