Sunnudagskvöld

Horfði á Sunnudagskvöld með Evu Maríu í gær. Fyrst hafði ég enga löngun til þess en lét mig hafa það. Ástæðan fyrir því er sú að gestur hennar ,,hirti" af mér fermingarpeningana á sínum tíma. Já ég var ein af þeim sem missti peninga í Ávöxtunarmálinu svokallaða.

Þegar ég fermdist fékk ég 120 þús. í penginum sem þótti mjög mikið 1988. Auðvitað var ætlunin að spara til fullorðinsára og eftir mikla spekúlassjónir var ákveðið að setja peningana inn til Ávöxtunar. Mánuði seinna var fyrirtækið allt. Ég í mínum krakkaskap sárnaði mest á þessum árum að þeir skyldu taka við fermingarpeningum barns þrátt fyrir að vita að allt væri á hraðri niðurleið...

Ca. tveimur árum seinna fékk ég um 12 þús. krónur úr þrotabúinu og ég man ég keypti mér m.a. hvítar gallabuxurCool Ég missi auðvitað alls ekki mest en þrátt fyrir það voru þessir peningar mér mikils virði á þessum tíma.

Vetrarfríið mitt hefur verið ansi gott en auðvitað er ég frekar vinnuvæn, þ.e. ég náði mér í einhvern skít og drakk bara kók í tvo sólarhringa. Í gær var ég orðin frekar máttlaus af kókdrykkjunni og eldaði fína kjötsúpu sem gaf þvílíkan kraft. Já gamli góði íslenski maturinn klikkar aldrei!

P.S. Ég verð nú að viðurkenna að mig dauðlangar að lesa eins og eina Viníettu eftir manninn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jAHA OG KEYPTIR BARA HVITAR GALLABUXUR FYRIR AFGANGANGINN FYRIRGEFÐU EG ER AÐ GRINAST,ÞETTA VAR HRÆÐILEGT SYSTIRDOTTIR MANNSINNS MINS HENNAR FÖÐURARFUR VAR SETTUR ÞARNA I AVÖXTUN OG VORU ÞAÐ MIKLIR PENNINGAR HUN ER BARNABARN DAVIÐS HEITINS SEM ATTI FIAT UMBOÐIÐ EG VEIT AÐ HUN FEKK EITTHVAÐ SMOTTERI LÖNGU SEINNA ÞETTA VAR VIRKILEGA LJOT MAL.ÞAR SEM EG HELD AÐ HANN HLJOTI AÐ HAFA SEÐ HVERT STEFNDI,EN HELT SAMT AFRAM AÐ TAKA VIÐ PENNINGUM ÞETTA ER AÐ SJALFSÖGÐU ÞVILIK GRÆÐGI AÐ ÞAÐ ERVIÐBJOÐSLEGT SERLEGA ÞEGAR HANNVEIT KANNSKI HVAÐAN PENINGARNIR KOMA FRA BÖRNUM OG UNGLINGUM.EN ÞUSEGJIR AÐ ÞIG DAUÐLANGI TIL AÐ LESA EINA  VINJETTUEFTIR HANN AÐ SJALFAÖGÐU MA EKKI TAKA UR BOKINNI TIL EFTIRRITUNNAR EN EG ÆTLA NU SAMT AÐ SENDA ÞER EINA VINJETTU EG A ALLAR VINJETTURNAR HANS SUMAR GOÐAR AÐRARLEIÐINLEGAR FINNST MER. EN HER KEMUR VINJETTAN RÖDD ÞJOÐARINNAR.DAGLEGA GLEYMIRFJÖLDINN SER VIÐ LEIK OGSTÖRF,ENDAHAFAFLESTIR NOG VIÐ AÐ GLIMA EFEKKI ANNAÐ ÞA SJALFAN SIG.OG ÞANNIGLIÐUR ÆVIN AN ÞESS AÐ MARGIR HUGLEIÐIALVARLEGATIL HVERSÖLL ÞESSI FYRIRHÖFN ER MEÐ SIGRUM SINUM OG SORGUM.HVERT LIF HEFUR TILGANG I SER FOLGINN,HVERSU MARGBROTIÐ EÐA LITILFJÖRLEGT SEM ÞAÐ DAGSVERK ER SEM SKILAÐ ER AÐ MATI SAMFELAGSINS.A JÖRÐU NIÐRI FENNIR FLJOTT I SPORIN MEÐAN SALIN LIFIR SINU LIFI I ALGEIMNUM.A ÖLLUM TIMUM ERU TIL SERVITRINGAR SEM FA KÖLLUN TIL ÞESS AÐ SETJASTNIÐUR OG RITA A BLAÐ AF BRENNANDI ASTRIÐU HUGLEIÐINGAR SINAR UM MANNLIFIÐ NATTURUNA OG LIÐANDI STUND.AÐRIR TONSETJA ÞÆR I STAÐINN EÐA FORMA EFNI TEIKNA A BLAÐ ELLEGAR MALA A STRIGA OG VEGG.ÞANNIG VERÐA TIL SKAPANDI LISTIR SEM HALDA UPPI ÞJOÐMENNINGU ÞEIRRA TIMABILA SEM ÞÆR FÆÐAST A.HUGVERK SEM INNBLASIN ERU AF ANDAGIFT LIFA AFRAM SINU LIFI MEÐAN STORVELDI OG TÆKNIAFREK RISA UPP OG STANDA MISLANGAN TIMA EN HRYNJA UM SIÐIR I DUFTIÐ.ÞAU ERU INNLÖGN I ÞJOÐARARFINN SEM AVAXTAST RIKULEGA OG NÆRIR NYJAR KYNSLOÐIR MARGFALT A VIÐ FLEST ANNAÐ.A MORGUN FEYKIR TIMINN HRATT UT I VEÐUR OG VIND OFFRAMBOÐI FRETTA DAGSINSI DAG MEÐ ÖLLU SINU SKRUMI.EN LIFANDI TEXTI SEM SKRAÐUR ER AF EINLÆGNI A SÖMU STUNDU OG REYNT ER AÐ BÆLA I ÞAGU HAGSMUNA ER RÖDD ÞJOÐARINNAR.HANN LIFIR SINU LIFI.Svo mörg voru þau orð ,vona að þu sert nokkuð satt við þetta sem eg sendi þer.Kveðja

Helga Valdimarsdottir. (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 03:26

2 identicon

Hæ hæ sæta!  Ekki búin að kíkja lengi enda ennþá að setja inn nýjar síður á nýju (notuðu) tölvuna mína ;) þar sem sonurinn hennti hinni í gólfið, já 2 x duglegur srákur en sennilega var það ekki honum að kenna að hann náði í hana humm.  Æji sorry með peninginn og vá ég fékk ekki svona mikið úfff, var að telja upp um daginn með Karen Ósk hvað ég fékk og við komumst að því að það eru mikið breyttur tími og hálf sjúklegt hvað fólk er að gefa í dag sínum börnum.

Jæja elska vildi nú bara stimpla mig inn aftur.

Kv. I og co

Ingibjörg Ásta (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband