Sunnudagur

Já nú er helgin senn á enda og ekki hægt að segja annað en að hún hafi verið annasöm. Jólahlaðborðið á föstudagskvöldið var alveg frábært, góð stemmning og frábær matur. Gærdagurinn var góður frá a - ö og mótið í dag gekk sannarlega velSmile Við vorum í öðru sæti af fimm liðum, svo við urðum ansi montnar, sérstaklega út af því að það kom okkur á óvart.

Stefni á að baka aðeins í kvöld, annað en vandræðiWink

Ýr


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl elaku frænka.

Tad er dugnadur í minni konu ad baka sviona fyrir jólin...

Ég lét baka allt fyrir mig hjá bakaranum á hjólinu:)

Bíd dananum upp á ísl. smákøkur:)

Er mikid ad hugsa um ad halda frænkubod hér í jyderup á næsta ári.

Hvad finst tér um tad frænka???

kv .Gurra

jyderupdrottningin (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 20:10

2 identicon

Það er ekki búandi á Íslandi.
Sé það alltaf betur og betur :-)

Gleðileg Jól.

Kær kveðja frá Köben, Fríða 

Fríða Dóra (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband