Ljóð

Fellir aldrei frekjutárdes 047

fríð með rjóðar kinnar

litla Ýr með bros á brá

blómið mömmu sinnar

 

Þetta ljóð fann Sif frænka í dótinu hennar ömmu með skriftinni hennar mömmu, mikið ofsalega þykir mér þetta krúttilegt. Ætli þetta sé sama Ýrin?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl kæra fjölskylda.

Yndislega fallegt ljód til tín Ýr mín.

Bestu áramótakvedjur til ykkar.

Gurra

gurra frænka (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 09:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband