26.12.2007 | 23:57
Ljóð
fríð með rjóðar kinnar
litla Ýr með bros á brá
blómið mömmu sinnar
Þetta ljóð fann Sif frænka í dótinu hennar ömmu með skriftinni hennar mömmu, mikið ofsalega þykir mér þetta krúttilegt. Ætli þetta sé sama Ýrin?
26.12.2007 | 23:57
fríð með rjóðar kinnar
litla Ýr með bros á brá
blómið mömmu sinnar
Þetta ljóð fann Sif frænka í dótinu hennar ömmu með skriftinni hennar mömmu, mikið ofsalega þykir mér þetta krúttilegt. Ætli þetta sé sama Ýrin?
Athugasemdir
Sæl kæra fjölskylda.
Yndislega fallegt ljód til tín Ýr mín.
Bestu áramótakvedjur til ykkar.
Gurra
gurra frænka (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.