22.1.2008 | 11:15
Vá hvað ég er enn sjokkeruð!
Hlynur var í rútunni, sem betur fer slasaðist enginn. Það er greinilega stutt á milli gleði og sorgar í þessu lífi. Mér er búið að vera flökurt í allan morgun, varla vinnufær.
Kallinn verður sko knúsaður í kvöld!
Rúta fauk á fólksbíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég skil vel að þú sért í sjokki, sem betur fer fór ekki verr. Ég sé fram á mikla ástarstrauma og kossa og knús á einu ákveðnu heimili í Mosfellsdalnum í kvöld, hehe :) En úr einu í annað, þá vil ég þakka þér og litla sæta "kúkarass" kærlega fyrir heimsóknina um daginn :)
Þóra Björk (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 12:40
OMG gefðu honum eitt knús frá mér og þú líka elskan mín.
Love I og co
Ingibjörg Ásta (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 12:31
Vá ég skil að þú hafir verið í sjokki, en sem betur fer fór allt vel að lokum. Verðum að fara að hittast, er reyndar heima þessa dagana með streftokokka í annað sinn á þessu ári....
kv. Herdís hálsbólga
Herdís (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 15:53
... tek undir með dísinni. Gott að allt fór vel:) Hlakka til að heyra fleiri sögur sem fyrst! ... og hey hver á næsta saumó:p
Lady-Dee, 4.2.2008 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.